Nemendur í námskeiðinu Inngangur að þjóðfræði haustið 2024 eiga veg og vanda að tímaritinu í ár og hafa skrifað þær frábæru greinar sem hér fylgja. Viðfangsefninin eru fjölbreytt, en hér er meðal annars tæpt á draugum og öðrum yfirnáttúrulegum verum og vættum eins og galdramönnum, nykrum og völvum, hátíðisdögum eins og kváradeginum og hrekkjavökunni, lopapeysum, kveðskap, tvíundarsöng og kerlingarsögum og bíllinn kemur einnig við sögu.
Við vonum að þið hafið gaman að lestrinum! Hægt er að sækja skjalið efst í þessari frétt.
0 Comments
|
KreddurAllir geta sent inn grein fyrir Kreddur svo lengi sem viðfangsefnið tengist þjóðfræði á einn eða annan hátt. Greinar
January 2030
Flokkar
All
|