Fimmtudaginn 12. september kl. 16:30 munu nokkrir þjóðfræðingar kynna efni nýlegra BA ritgerða sinna. Viðburðurinn verður í Háskóla Íslands, í Odda stofu 206.
Eins og við vitum öll eru ritgerðir í þjóðfræði einstaklega áhugaverðar og skemmtilegar og gefst hér einstakt tækifæri til að fræðast um margt á stuttum tíma. Þær rannsóknir sem kynntar verða eru:
Eftir Þjóðfræðigleraugun munum við svo færa okkur yfir á Stúdentakjallarann og halda fjörinu áfram þar. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!
0 Comments
Leave a Reply. |
Félag þjóðfræðinga á ÍslandiHér má finna allskonar skemmtilegar fréttir um viðburði, þjóðfræðinga, þjóðfræði og hvað sem er. Ef ykkur langar að koma einhverju á framfæri má senda fréttatilkynningar á [email protected] Færslur
September 2024
|