Hér birtist dagskrá fyrir Landsbyggðarráðstefnu FÞÍ í Stykkishólmi 29. sept - 1. okt 2023 Dagskráin gæti tekið einhverjum breytingum.
Föstudagur 29. september 18:00 Mótttaka í boði Sveitarfélagsins Stykkishólms og setning ráðstefnunnarí Vatnasafninu - Bókhlöðustíg 19 Kvöldmatur á eigin vegum. Narfeyrarstofa – Aðalgata 3: Ráðstefnugestir fá tilboð á fisk og frönskum. Venjulegt verð er 4400, tilboðsverð er 3500. Við mælum með að bóka borð sem fyrst á dineout.is/narfeyrarstofa Skúrinn – Aðalgata 25, þarf ekki að panta borð Skipper - Þvervegur 2, borðapantanir: dineout.is/skipper Sjávarpakkhúsið – Hafnargata 2, borðapantanir: dineout.is/sjavarpakkhusid 21:00 Vínkjallarinn á Narfeyrarstofu – Pubquiz að hætti Hólmara
Laugardagur 30. september Kl 9-10.30 Málstofa 1: Á mótum tegunda – Amtsbókasafninu í Stykkishólmi – Borgarbraut 6a Kaffihlé: 10.30-10.50 Kl 10.50-12.40 Málstofa 2: Á mótum veralda - Amtsbókasafninu í Stykkishólmi – Borgarbraut 6a Kl 12:40 - 13:20 Hádegismatur – Amtsbókasafninu í Stykkishólmi – Borgarbraut 6a Kl 13.20-15.10 Málstofa 3: Á mótum tilfinninga - Amtsbókasafninu í Stykkishólmi – Borgarbraut 6a Kl. 15:10 Farið verður í skoðunarferð um Stykkishólm þar sem komið verður við á áhugaverðum stöðum. Kl. 18: 30 Kvöldmatur á efri hæð í Narfeyrarstofu - Matseðill verður birtur bráðlega. 18:30 - 00:00 - Skemmtun og partýstand á efri hæð Narfeyrarstofu
Sunnudagur 1. október Kl 11: 00 Aðalfundur Félags þjóðfræðinga á Íslandi – Amtsbókasafninu í Stykkishólmi – Borgarbraut 6a Dagskrá aðalfunds verður auglýst sérstaklega. 12:00 Ráðstefnunni er formlega lokið og hádegismatur (sérskráning) 13:00 Í boði verður gönguferð upp á Helgafell. Ganga á Helgafell kostar 500 krónur. Landeigendur eru með posa við upphaf gönguleiðar.
Matseðill kvöldverðar á Narfeyrarstofu laugardagskvöldið 30. sept
Forréttir Hörpuskel cheviche lime og jurtir Ígulker fersk úr Breiðafirðinum Engifer wagame salat Heitreykt grágæsarbringa, cumberland sósa
Aðalréttur Heilsteikt lambalæri kryddað með söl og blóðbergi kartöflusmælki og rótargrænmeti.