Félag þjóðfræðinga á Íslandi
  • Heim
  • Félagið
    • Lög félagsins
    • Stjórn félagsins >
      • Fyrri stjórnir
  • Viðburðir
    • 2022-2023
    • Eldri viðburðir
    • Myndir
  • Fréttir
  • Þjóðfræðiefni
    • Hvað er þjóðfræði
  • Kreddur
    • Bárur
    • Brim
    • Móttaka greina
    • Ritstjórn Kredda
  • Hafa samband

Kreddur

Vefritið Kreddur er rafrænt tímarit þjóðfræðinga og þjóðfræðinema. Félagið var stofnað í febrúar 2013 og aðalmarkmið þess er að kynna á aðgengilegan hátt stórar og smáar rannsóknir sem nemar og lengra komnir hafa unnið að. Þar má til dæmis nefna greinar upp úr námskeiðsritgerðum, skýrslum, hugleiðingum eða stærri rannsóknum. Árið 2020 tók Félag þjóðfræðinga við Kreddum, birti eldra efni á vefsvæði sínu og hóf að safna nýju efni. Öllum þjóðfræðingum og þjóðfræðinemum er frjálst að senda inn efni til ritstjórnar.

Greinaflokkar

Picture
Picture

Allar greinar

Undirbúningur jólanna: Hefðir og breytingar - Dagrún Ósk Jónsdóttir og Jón Jónsson
"Ekki ber alla að sama brunni" Öflun neysluvatns í gamla sveitasamfélaginu - Gitta Krichbaum
VÖKUMENN FYRR OG SÍÐAR - RAGNHEIÐUR Þórdís JÓNSDÓTTIR
Harðindi, heilsubrestur og lækningaaðferðir - Jón Jónsson og Eiríkur Valdimarsson
Hógværð og hugrekki - Áslaug Heiður Cassata
Grímuklæddi grallarinn - Hrefna Rún Kristinsdóttir
Biblíulegir bastarðar og yfirnáttúruleg drottnunarhyggja - Hjalti Þór Grettisson
Kattakjöt í karrý - Valgerður Óskarsdóttir
Af kellingum - Ólafur Ingibersson og Valgerður Óskarsdóttir
Ævintýrin sem vilja oft gleymast - Andri Guðmundsson
Konurnar í myrkrinu - Rakel Jónsdóttir
Tannpínu var stundum reynt að lækna með kjaftshöggi - Dagrún Ósk Jónsdóttir
mÁLIÐ ER EKKI HVAÐ MAÐUR GETUR, HELDUR HVAÐ MAÐUR GERIR - sNJÓLAUG g. jÓHANNESDÓTTIR
Hversdagsleikinn - Jón Þór Pétursson
Valentínusardagurinn - Fjóla Guðmundsdóttir
Hraunsrétt í Aðaldal - Sigurlaug Dagsdóttir
Ýmissa tíma upprunasagnir - Benný Sif Ísleifsdóttir
Eru söfn leiðinleg - Arndís Bergsdóttir
Að drepast eða drepast úr hlátri - Sóley Björk Guðmundsdóttir
Stór gulur bíll, lítill blár bíll
Lúsaskipti - Hrefna Díana Viðarsdóttir
Hver tilheyrir svæði og landi? - Sæbjörg Freyja Gísladóttir
ÖRNIN GEGNUM ALDIRNAR - GUÐLAUG G. I. BERGSVEINSDÓTTIR
NORNIRNAR Í CANEWDON - RAGNHEIÐUR ÞÓRDÍS JÓNSDÓTTIR
Walking: in gardens - Jan Aksel Harder Klitgaard
Kynfjötrar - Fríða Björk Ólafsdóttir
Morgunverkin - ólöf Anna Jóhannsdóttir
Tekur skot og skorar mark! - Þórunn Kjartansdóttir
Kvöldstemmur - Fríða Björk Ólafsdóttir
Af kjörum matselja og kosti kostgangara - Benný Sif Ísleifsdóttir
Hamskiptaguðinn Loki - Gerður Halldóra Sigurðardóttir
Nóttin í baðstofunni um aldamótin 1900 - Trausti Dagsson
Karlar og kerlingar - Aðalheiður Guðmundsdóttir

    Sendu Kreddum póst

Senda
Tekið er við greinum á netfanginu kreddur@gmail.com og er öllum frjálst að senda inn, hvort sem um er að ræða nemendur, fræðafólk eða áhugafólk, svo fremi að efnið tengist þjóðfræði og standist kröfur ritstjórnar. 

Engar kröfur eru gerðar um lengdarmörk en til viðmiðunar má hafa 500-2000 orð. 

Nánari upplýsingar má finna undir flipanum móttaka greina.

Athygli er vakin á greinaflokknum Bárur en þær bjóða upp á hugleiðingar eða pistla þar sem áherslan er á vangaveltur tengdum þjóðfræði eða þjóðfræðilegu efni.
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Félagið
    • Lög félagsins
    • Stjórn félagsins >
      • Fyrri stjórnir
  • Viðburðir
    • 2022-2023
    • Eldri viðburðir
    • Myndir
  • Fréttir
  • Þjóðfræðiefni
    • Hvað er þjóðfræði
  • Kreddur
    • Bárur
    • Brim
    • Móttaka greina
    • Ritstjórn Kredda
  • Hafa samband