|
Tekið er við greinum á netfanginu [email protected] og er öllum frjálst að senda inn, hvort sem um er að ræða nemendur, fræðafólk eða áhugafólk, svo fremi að efnið tengist þjóðfræði og standist kröfur ritstjórnar.
Engar kröfur eru gerðar um lengdarmörk en til viðmiðunar má hafa 500-2000 orð. Nánari upplýsingar má finna undir flipanum móttaka greina. Athygli er vakin á greinaflokknum Bárur en þær bjóða upp á hugleiðingar eða pistla þar sem áherslan er á vangaveltur tengdum þjóðfræði eða þjóðfræðilegu efni. |