Félag þjóðfræðinga á Íslandi
  • Heim
  • Félagið
    • Lög félagsins
    • Stjórn félagsins >
      • Fyrri stjórnir
  • Viðburðir
    • 2022-2023
    • Eldri viðburðir
    • Myndir
  • Fréttir
  • Þjóðfræðiefni
    • Hvað er þjóðfræði
  • Kreddur
    • Bárur
    • Brim
    • Móttaka greina
    • Ritstjórn Kredda
  • Hafa samband

Ævintýrin sem oft vilja gleymst: Bragðarefir í íslenskum ævintýrum - Andri Guðmundsson

10/27/2013

0 Comments

 
Picture
Lokaverkefni í háskóla getur verið krefjandi viðfangsefni. Verkefnið sem ég kaus að skrifa um í bakkalárritgerð í þjóðfræði við Háskóla Íslands fjallar um munnmælaævintýri en þau hafa alltaf heillað mig á töfrandi hátt. Munnmælaævintýri eru ævintýri sem eiga sér ekki einn höfund heldur hafa þau geymst í munnlegri hefð og lifað áfram mann fram af manni í gegnum tíðina. En að skrifa um ævintýri er víst of vítt viðfangsefni í ritgerð þannig ég ákvað að skrifa um flokk ævintýra sem er í sérstöku uppáhaldi hjá mér, en það eru ævintýri um bragðarefi (e. tricksters). Þegar ég sagði fólki að ég væri búinn að ákveða hvað ég vildi skrifa um rak það jafnan upp stór augu og hélt ég ætlaði að skrifa um ís í íslenskum ævintýrum. Að mínu viti hefur ís aldrei verið viðfangsefni í íslenskum ævintýrum og hvað þá erlendum en slíkt þyrfti að rannsaka betur. Bragðarefir í íslenskum ævintýrum fannst mér vera krefjandi og áhugavert viðfangsefni í lokaverkefni og komst ég að ýmsum upplýsingum um íslenska ævintýrahefð eftir verkið. Rannsóknin var takmörkuð við þjóðsagnasafn Jóns Árnasonar en það fannst mér vera tilvalið vegna þess að það var fyrsta heildstæða íslenska þjóðsagnasafnið. Þá notaði ég sex binda útgáfuna frá árinu 1954–60.
​


Read More
0 Comments

    Kreddur

    Allir geta sent inn grein fyrir Kreddur svo lengi sem viðfangsefnið tengist þjóðfræði á einn eða annan hátt.

    Greinar

    January 2030
    December 2022
    October 2022
    March 2021
    January 2021
    April 2020
    July 2014
    March 2014
    November 2013
    October 2013
    June 2013
    May 2013

    Flokkar

    All
    ævintýri
    Almenningssamgöngur
    Bragðarefur
    Brögð Og Ráðagerðir
    Dýrlingar
    Efnismenning
    Fagurfræði Hversdagsins
    Hátíðisdagar
    Heimsmynd
    Húmor
    Jón Árnason
    Kveðskapur
    Kvöldvökur
    Menningararfur
    Morgunverk
    Netmiðlar
    Norræn Trú
    Safnafræði
    Siðir
    Söfn
    Upprunasagnir
    Venjur
    þjóðhættir
    þjóðsagnafræði

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Félagið
    • Lög félagsins
    • Stjórn félagsins >
      • Fyrri stjórnir
  • Viðburðir
    • 2022-2023
    • Eldri viðburðir
    • Myndir
  • Fréttir
  • Þjóðfræðiefni
    • Hvað er þjóðfræði
  • Kreddur
    • Bárur
    • Brim
    • Móttaka greina
    • Ritstjórn Kredda
  • Hafa samband