Í þessari hugleiðingu langar mig að velta fyrir mér hvernig við höfum áhrif á umhverfi okkar með hversdagslegum aðgerðum á borð við að taka strætó eða bara að lifa lífinu. Hugleiðingin er hugsuð út frá kenningum og hugmyndum heimspekingsins Michel de Certau um brögð og ráðgerðir, vald og viðnám sem hann birtir m.a. í bók sinni The Practice of Everyday Life.
1 Comment
|
KreddurAllir geta sent inn grein fyrir Kreddur svo lengi sem viðfangsefnið tengist þjóðfræði á einn eða annan hátt. Greinar
January 2030
Flokkar
All
|