Valentínusardagurinn kemur ár hvert með fargani rósa og hjartalaga gjafa. Daginn þennan þekkjum við helst í gegnum bandarískar kvikmyndir þar sem konur eiga á hættu að fá kvíðakast ef þær eru einar á þessum mikilvæga degi.
Því við tengjum jú flestöll Valentínusardaginn við Bandaríkin, ekki satt? Við fussum sum yfir þessum Bandaríska sið sem virðist festa stöðugri rætur hér á Íslandi með hverju árinu sem líður. En hvað vitum við í raun um þennan dag, fyrir utan það sem dynur á okkur úr bandarískum miðlum? Hvað er fólk að gera á degi Valentínusar víðs vegar í heiminum?
1 Comment
|
KreddurAllir geta sent inn grein fyrir Kreddur svo lengi sem viðfangsefnið tengist þjóðfræði á einn eða annan hátt. Greinar
January 2030
Flokkar
All
|