Félag þjóðfræðinga á Íslandi
  • Heim
  • Félagið
    • Lög félagsins
    • Stjórn félagsins >
      • Fyrri stjórnir
  • Viðburðir
    • 2022-2023
    • Eldri viðburðir
    • Myndir
  • Fréttir
  • Þjóðfræðiefni
    • Hvað er þjóðfræði
  • Kreddur
    • Bárur
    • Brim
    • Móttaka greina
    • Ritstjórn Kredda
  • Hafa samband

Kvöldstemmur: Kvöldvakan og vísnasöngur - Fríða Björk Ólafsdóttir

11/11/2013

2 Comments

 
Picture
Eftirfarandi stemmingslýsing var unnin sem greiningarverkefni úr svörum við spurningarlista Þjóðháttasafns Þjóðminjasafns Íslands númer 7 – kvöldvakan. Tilgangurinn var að draga upp almenna mynd af kvöldvökum um aldamótin 1900. Þegar ég fór að lesa svörin sá ég fljótlega að þar voru margar skemmtilegar vísur eða stemmur inn á milli sem fjölluðu um eitt og annað sem tilheyrði kvöldvökunni og því datt mér í hug að gaman gæti verið að flétta þær inn í lýsingarnar og reyna að fanga stemminguna. Við vinnslu verkefnisins sá ég fyrir mér myndskreyttan bækling þar sem vísurnar væru í forgrunni. Sú hugmynd mun líklega ekki verða að veruleika en samt sem áður getur verkefnið gefið einhverja mynd af þeirri stemmingu sem var á kvöldvökunni á þessum tíma.
​


Read More
2 Comments

    Kreddur

    Allir geta sent inn grein fyrir Kreddur svo lengi sem viðfangsefnið tengist þjóðfræði á einn eða annan hátt.

    Greinar

    January 2030
    December 2022
    October 2022
    March 2021
    January 2021
    April 2020
    July 2014
    March 2014
    November 2013
    October 2013
    June 2013
    May 2013

    Flokkar

    All
    ævintýri
    Almenningssamgöngur
    Bragðarefur
    Brögð Og Ráðagerðir
    Dýrlingar
    Efnismenning
    Fagurfræði Hversdagsins
    Hátíðisdagar
    Heimsmynd
    Húmor
    Jón Árnason
    Kveðskapur
    Kvöldvökur
    Menningararfur
    Morgunverk
    Netmiðlar
    Norræn Trú
    Safnafræði
    Siðir
    Söfn
    Upprunasagnir
    Venjur
    þjóðhættir
    þjóðsagnafræði

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Félagið
    • Lög félagsins
    • Stjórn félagsins >
      • Fyrri stjórnir
  • Viðburðir
    • 2022-2023
    • Eldri viðburðir
    • Myndir
  • Fréttir
  • Þjóðfræðiefni
    • Hvað er þjóðfræði
  • Kreddur
    • Bárur
    • Brim
    • Móttaka greina
    • Ritstjórn Kredda
  • Hafa samband