Félag þjóðfræðinga á Íslandi
  • Heim
  • Félagið
    • Lög félagsins
    • Stjórn félagsins >
      • Fyrri stjórnir
  • Viðburðir
    • 2022-2023
    • Eldri viðburðir
    • Myndir
  • Fréttir
  • Þjóðfræðiefni
    • Hvað er þjóðfræði
  • Kreddur
    • Bárur
    • Brim
    • Móttaka greina
    • Ritstjórn Kredda
  • Hafa samband

Morgunverkin: Smá leikur í tíma. Um morgunverkin í íslenska sveitasamfélaginu - Ólöf Anna Jóhannsdóttir

3/4/2014

1 Comment

 
Picture
Ég vakna við vekjaraklukkuna í símanum mínum, snúsa þrisvar áður en ég ákveð að fara fram úr. Hlunkast inn á klósett og pissa meðan ég plokka stírurnar úr augunum. Fer í heita sturtu og þvæ mér með með sápu og sjampói. Heilaþokan minnkar aðeins meðan heita vatnið vekur vöðvana og skilningarvitin. Fer úr sturtunni þurrka mér með hreinu handklæði, tannbursta, set svitalyktareyði undir handakrikana og hendist svo í hrein nærföt og sokka. Vel mér svo föt úr fataskápnum. Er í stuði fyrir kjól, leggings og angórupeysu. Þegar ég er búin að klæða mig fer ég aftur inn á bað og set á mig andlitskrem, smá meik, létt sólarpúður, maskara og gloss. Fer svo inn í eldhús og set kaffi og vatn í kaffikönnuna og kveiki á henni. Fæ mér morgunkorn í skál og helli ískaldri mjólk úr fernu útá. Fæ mér líka einn banana með. Kveiki á Ipadinum mínum og les Morgunblaðið í Mogga appinu. Borða morgunmatinn meðan ég hef áhyggjur af ástandinu í heiminum og hlæ að stjörnuspánni minni. Helli svo nýlöguðu kaffinu í bleikan stálbrúsa og set hann í töskuna mína ásamt nesti dagsins. Þegar ég er að klæða mig í úlpuna og skóna hef ég enn ekki hugmynd um hvernig veðrið er úti. Ég fer bara í úlpuna af því það var kalt í gær.
​

Read More
1 Comment

Kvöldstemmur: Kvöldvakan og vísnasöngur - Fríða Björk Ólafsdóttir

11/11/2013

2 Comments

 
Picture
Eftirfarandi stemmingslýsing var unnin sem greiningarverkefni úr svörum við spurningarlista Þjóðháttasafns Þjóðminjasafns Íslands númer 7 – kvöldvakan. Tilgangurinn var að draga upp almenna mynd af kvöldvökum um aldamótin 1900. Þegar ég fór að lesa svörin sá ég fljótlega að þar voru margar skemmtilegar vísur eða stemmur inn á milli sem fjölluðu um eitt og annað sem tilheyrði kvöldvökunni og því datt mér í hug að gaman gæti verið að flétta þær inn í lýsingarnar og reyna að fanga stemminguna. Við vinnslu verkefnisins sá ég fyrir mér myndskreyttan bækling þar sem vísurnar væru í forgrunni. Sú hugmynd mun líklega ekki verða að veruleika en samt sem áður getur verkefnið gefið einhverja mynd af þeirri stemmingu sem var á kvöldvökunni á þessum tíma.
​


Read More
2 Comments

    Kreddur

    Allir geta sent inn grein fyrir Kreddur svo lengi sem viðfangsefnið tengist þjóðfræði á einn eða annan hátt.

    Greinar

    January 2030
    December 2022
    October 2022
    March 2021
    January 2021
    April 2020
    July 2014
    March 2014
    November 2013
    October 2013
    June 2013
    May 2013

    Flokkar

    All
    ævintýri
    Almenningssamgöngur
    Bragðarefur
    Brögð Og Ráðagerðir
    Dýrlingar
    Efnismenning
    Fagurfræði Hversdagsins
    Hátíðisdagar
    Heimsmynd
    Húmor
    Jón Árnason
    Kveðskapur
    Kvöldvökur
    Menningararfur
    Morgunverk
    Netmiðlar
    Norræn Trú
    Safnafræði
    Siðir
    Söfn
    Upprunasagnir
    Venjur
    þjóðhættir
    þjóðsagnafræði

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Félagið
    • Lög félagsins
    • Stjórn félagsins >
      • Fyrri stjórnir
  • Viðburðir
    • 2022-2023
    • Eldri viðburðir
    • Myndir
  • Fréttir
  • Þjóðfræðiefni
    • Hvað er þjóðfræði
  • Kreddur
    • Bárur
    • Brim
    • Móttaka greina
    • Ritstjórn Kredda
  • Hafa samband