Félag þjóðfræðinga á Íslandi
  • Heim
  • Félagið
    • Lög félagsins
    • Stjórn félagsins >
      • Fyrri stjórnir
  • Viðburðir
    • 2022-2023
    • Eldri viðburðir
    • Myndir
  • Fréttir
  • Þjóðfræðiefni
    • Hvað er þjóðfræði
  • Kreddur
    • Bárur
    • Brim
    • Móttaka greina
    • Ritstjórn Kredda
  • Hafa samband

Karlar og kerlingar - Aðalheiður Guðmundsdóttir

2/17/2013

0 Comments

 
Picture
Í eftirfarandi umfjöllun verður sjónum beint að því samfélagi sem mótaði og varðveitti íslensk ævintýri. Litið verður til sagnaþula og hvernig fræðimenn hafa leitast við að tengja ævi þeirra og lífshlaup þeim sögum sem þeir tileinkuðu sér og miðluðu til annarra.
​

Í samfélagslegum þjóðsagnafræðum líta menn meðal annars til þess hvaða hlutverki sögur og sagnaskemmtun gegndu í samfélagi fyrri alda og hvaða gildi sögurnar gátu haft fyrir menningu tiltekinna svæða. Í þessu samhengi skiptir búseta heimildarmanna miklu máli og sér í lagi leitist menn við að rannsaka héraðs- og landshlutabundin einkenni þjóðsagna og með hvaða hætti þær laga sig að umhverfinu. Í þeirri rannsókn sem hér er kynnt verður litið til heimildarmanna þeirra ævintýra sem skráð voru í þjóðsagnasafn Jóns Árnasonar (1819–1888), og landfræðilegrar dreifingar þeirra. Þetta verður þó ekki einungis gert í þeim tilgangi að kortleggja íslenska sagnamenn og búa þannig í haginn fyrir frekari samfélagslegar rannsóknir, heldur verður athugað hvort eitthvað bendi til þess að ævintýri hafi verið sögð á einu landsvæði fremur en öðru. Einkum verður þó dvalið við landsvæði þar sem fáir heimildarmenn bjuggu og spurt hvaða ástæður gætu hugsanlega legið að baki þeim mun sem virðist hafa verið á virkni sagnamennsku eftir landsvæðum. Sérstök áhersla verður lögð á að skoða byggðina umhverfis Breiðafjörð og útbreiðslu ævintýra þar um það leyti sem Jón Árnason stóð að þjóðsagnasöfnun sinni á 19. öld.
​

Read More
0 Comments

    Kreddur

    ​Allir geta sent inn grein fyrir Kreddur svo lengi sem viðfangsefnið tengist þjóðfræði á einn eða annan hátt.

    Greinar

    September 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    June 2020
    May 2016
    January 2016
    November 2015
    January 2015
    May 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    October 2013
    June 2013
    May 2013
    February 2013

    Flokkar

    All
    ævintýri
    Alþýðulækningar
    Biblían
    Dagbækur
    Efnismenning
    Englar
    Fatnaður
    Galdrar
    Jafnreacutetti
    Jón Árnason
    Kyngervi
    Kynjafræði
    Menningararfur
    Myndmiðlar
    Spíritismi
    Staðalmyndir
    þjóðsagnafræði
    þjóðsagnaverur
    þjóðtrú

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Félagið
    • Lög félagsins
    • Stjórn félagsins >
      • Fyrri stjórnir
  • Viðburðir
    • 2022-2023
    • Eldri viðburðir
    • Myndir
  • Fréttir
  • Þjóðfræðiefni
    • Hvað er þjóðfræði
  • Kreddur
    • Bárur
    • Brim
    • Móttaka greina
    • Ritstjórn Kredda
  • Hafa samband