Örnin gegnum aldirnar: kynskipting, náernir og opinn þarfagangur - Guðlaug G. I. Bergsveinsdóttir4/4/2022 Í aldaraðir hefur mannkynið horft til himins og á fuglana sem þar svífa um. Einn af þeim sem við höfum lengi haft sérstakt dálæti á að tala um, pæla í og spinna inn í sögur er örninn. Hér á landi er það haförninn (Haliaeetus albicilla) sem skrifað er um. Rétt eins og ísbjörninn er örninn nokkurs konar raunveruleg þjóðsagnavera, vera sem er án alls vafa til í raunveruleikanum, en sögurnar eru oft og tíðum blandaðar göldrum og yfirnáttúrulegum atburðum.
0 Comments
|
KreddurAllir geta sent inn grein fyrir Kreddur svo lengi sem viðfangsefnið tengist þjóðfræði á einn eða annan hátt. |