Félag þjóðfræðinga á Íslandi
  • Heim
  • Félagið
    • Lög félagsins
    • Stjórn félagsins >
      • Fyrri stjórnir
  • Landsbyggðarráðstefna 2023
    • Dagskrá Landsbyggðarráðstefnu
    • Málstofur og erindi
  • Viðburðir
    • 2022-2023
    • Eldri viðburðir
    • Myndir
  • Fréttir
  • Þjóðfræðiefni
    • Hvað er þjóðfræði
  • Kreddur
    • Bárur
    • Brim
    • Móttaka greina
    • Ritstjórn Kredda
  • Hafa samband
  • Eldri viðburðir

"Ekki ber alla að sama brunni“ Öflun neysluvatns í gamla sveitasamfélaginu - Gitta Krichbaum

9/16/2022

0 Comments

 
​
Picture
Að geta aflað sér neysluvatns fyrir heimilið var eitt af grundvallarskilyrðum fyrir búsetu manna. Vatn þurfti fyrir menn og dýr. Gæði neysluvatns stjórnuðust af bragði og útliti þess, hvort það taldist vera drykkjarhæft eða nægilega gott til að nota það fyrir skepnur. Heimildir eru margvíslegar, frásagnir manna og kvenna í þjóðháttalýsingum og ævisögum, sem og skoðanakannanir Þjóðháttasafns Þjóðminjasafns Íslands en þær tengjast beint eða óbeint þessum þætti þjóðlífs 19. aldar. Sumir bæir áttu auðvelt með að nálgast vatn, hjá öðrum gat neysluvatnsöflun orðið erfið og vatnsvegurinn langur, einkum á vetrum. Í þessari grein er skoðaður aðgangur gamla sveitasamfélagsins að neysluvatni og leiðir sem voru farnar til að koma því heim í bæinn. Einnig er fjallað um áhöld og tæki sem og verklag sem var notað. Neysluvatn nýtist á ýmsan hátt en hér er eingöngu sú hlið skoðuð sem snýr að matseld, drykk og brynningu dýra. Fleiri heimilisstörf tengdust vatni eins og þrif og þvottur en ekki verður fjallað um þau hér. Að huga að neysluvatni var stór þáttur í lífsbaráttu Íslendinga fyrri tíma og hafði áhrif á líf og lífsgæði hvers heimilis. Það sem þótti sjálfsagt á einum stað þurfti að hafa mikið fyrir á öðrum og því er neysluvatnsöflun þess virði að skoða nánar. 

Read More
0 Comments

    Kreddur

    ​Allir geta sent inn grein fyrir Kreddur svo lengi sem viðfangsefnið tengist þjóðfræði á einn eða annan hátt.

    Greinar

    June 2024
    August 2023
    May 2023
    April 2023
    September 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    June 2020
    May 2016
    January 2016
    November 2015
    January 2015
    May 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    October 2013
    June 2013
    May 2013
    February 2013

    Flokkar

    All
    ævintýri
    Alþýðulækningar
    Biblían
    Dagbækur
    Efnismenning
    Englar
    Fatnaður
    Galdrar
    Jafnreacutetti
    Jón Árnason
    Kyngervi
    Kynjafræði
    Menningararfur
    Myndmiðlar
    Spíritismi
    Staðalmyndir
    þjóðsagnafræði
    þjóðsagnaverur
    þjóðtrú

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Félagið
    • Lög félagsins
    • Stjórn félagsins >
      • Fyrri stjórnir
  • Landsbyggðarráðstefna 2023
    • Dagskrá Landsbyggðarráðstefnu
    • Málstofur og erindi
  • Viðburðir
    • 2022-2023
    • Eldri viðburðir
    • Myndir
  • Fréttir
  • Þjóðfræðiefni
    • Hvað er þjóðfræði
  • Kreddur
    • Bárur
    • Brim
    • Móttaka greina
    • Ritstjórn Kredda
  • Hafa samband
  • Eldri viðburðir