Félag þjóðfræðinga á Íslandi
  • Heim
  • Félagið
    • Lög félagsins
    • Stjórn félagsins >
      • Fyrri stjórnir
  • Viðburðir
    • 2022-2023
    • Eldri viðburðir
    • Myndir
  • Fréttir
  • Þjóðfræðiefni
    • Hvað er þjóðfræði
  • Kreddur
    • Bárur
    • Brim
    • Móttaka greina
    • Ritstjórn Kredda
  • Hafa samband

Tekur skot og skorar mark! Fögn fótboltamanna frá sjónarhorni sviðslistar - Þórunn Kjartansdóttir

1/31/2014

0 Comments

 
Picture
Hægt er að kanna margt í venjulegum fótboltaleik og athafnir þeirra sem þar koma við sögu út frá sviðslistafræði. Allir sem koma að leiknum eru á sinn hátt að setja eitthvað á svið, hvort sem það eru áhorfendurnir sem klæða sig upp á ákveðinn hátt, kalla, syngja og dansa í áhorfendastúkunni til stuðnings sínu liði eða liðið sjálft sem einnig fer í búninga og sýnir áhorfendum og andstæðingum hvað þeir geta. Hér verður sjónum beint að skoruðum mörkum og hvernig fótboltamenn fagna marki.
​


Read More
0 Comments

Kattakjöt í karrý: Flökkusagnir um austurlenska veitingastaði - Valgerður Óskarsdóttir

1/17/2014

0 Comments

 
Picture
Í gegnum tíðina hefur æði margt orðið fyrir barðinu á flökkusögnum en flökkusagnir eru sagnir sem ferðast manna á milli þvert á menningu og landamæri. Þær eru síður en svo nýjar af nálinni og í gegnum aldirnar hafa þær gengið mann fram af manni sem munnlegar frásagnir. Með tilkomu tækninýjunga samtímans hafa fleiri miðlunarleiðir flökkusagna bæst við, svo sem veraldarvefurinn, dagblöð og tímarit, útvarp og sjónvarp. Tæknin gerir það að verkum að sagnirnar berast hraðar en áður, þær flakka heimshornanna á milli og svipaðar flökkusagnir má finna hér á Íslandi og annars staðar í heiminum. Sömu minni koma fram aftur og aftur en mörg hafa tekið á sig nútímalegri mynd vegna breyttra aðstæðna frá því sem áður var.
​

Read More
0 Comments

Vort daglegt bað: Verkamannabústaðirnir við Hringbraut og breytt viðhorf til hreinlætis - Fríða Björk Ólafsdóttir

1/6/2014

0 Comments

 
Picture
Þegar verkamannabústaðirnir við Hringbraut voru byggðir á þriðja tug síðustu aldar þótti ekki sjálfsagt að hafa baðherbergi í hverri íbúð eða önnur þau nútímaþægindi sem þykja sjálfsögð í dag. Í þessari grein verður rakin saga þessara bústaða og þeirra hugarfarsbreytinga sem þurfti til að gera húsnæðið eins nútímalegt og raunin varð.

Sumir vilja halda því fram að líkaminn sé musteri sálarinnar, en í þeim orðum felst sú hugsun að líkami sé eitt og sálin annað sem er mjög í anda tvíhyggjunnar. Af orðum Halldórs Kiljan Laxness í greininni „Um þrifnað á Íslandi“ má greina að hann hafi verið sama sinnis þegar hann segir að hreinn líkami valdi:

Read More
0 Comments

    Kreddur

    ​Allir geta sent inn grein fyrir Kreddur svo lengi sem viðfangsefnið tengist þjóðfræði á einn eða annan hátt.

    Greinar

    September 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    June 2020
    May 2016
    January 2016
    November 2015
    January 2015
    May 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    October 2013
    June 2013
    May 2013
    February 2013

    Flokkar

    All
    ævintýri
    Alþýðulækningar
    Biblían
    Dagbækur
    Efnismenning
    Englar
    Fatnaður
    Galdrar
    Jafnreacutetti
    Jón Árnason
    Kyngervi
    Kynjafræði
    Menningararfur
    Myndmiðlar
    Spíritismi
    Staðalmyndir
    þjóðsagnafræði
    þjóðsagnaverur
    þjóðtrú

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Félagið
    • Lög félagsins
    • Stjórn félagsins >
      • Fyrri stjórnir
  • Viðburðir
    • 2022-2023
    • Eldri viðburðir
    • Myndir
  • Fréttir
  • Þjóðfræðiefni
    • Hvað er þjóðfræði
  • Kreddur
    • Bárur
    • Brim
    • Móttaka greina
    • Ritstjórn Kredda
  • Hafa samband