Á öðru ári í BA námi mínu stóð ég frammi fyrir því að þurfa að fara að hugleiða hvaða ritgerðarefni ég vildi takast á við í BA verkefninu mínu. Ég átti nokkrar hugmyndir á blaði en sú sem varð fyrir valinu varð Hraunsrétt í Aðaldal. En af hverju Hraunsrétt?
0 Comments
|
KreddurAllir geta sent inn grein fyrir Kreddur svo lengi sem viðfangsefnið tengist þjóðfræði á einn eða annan hátt. |