Félag þjóðfræðinga á Íslandi
  • Heim
  • Félagið
    • Lög félagsins
    • Stjórn félagsins >
      • Fyrri stjórnir
  • Viðburðir
    • 2022-2023
    • Eldri viðburðir
    • Myndir
  • Fréttir
  • Þjóðfræðiefni
    • Hvað er þjóðfræði
  • Kreddur
    • Bárur
    • Brim
    • Móttaka greina
    • Ritstjórn Kredda
  • Hafa samband

Af kjörum matselja og kosti kostgangara: Um matarást og horfna stétt matselja - Benný Sif Ísleifsdóttir

10/11/2013

0 Comments

 
Picture
Í steinhúsi við Suðurgötu er fólginn fjársjóður. Ekki fjársjóður af því taginu sem freistar þjófa og ræningja heldur fjársjóður af því taginu sem örðugt, eða ómögulegt, er að meta til fjár. Þannig fjársjóðir eru dýrmætari en aðrir. Það er kannski ekki öllum ljóst en í þessu tilfelli nógu mörgum.
​

Read More
0 Comments

Hver tilheyrir svæði og landi? Um svæðisvitund á Fljótsdalshéraði - Sæbjörg Freyja Gísladóttir

10/10/2013

0 Comments

 
Picture
Greinarkornið sem hér kemur á eftir er unnið upp úr verkefni í námskeiðinu Eigindlegar rannsóknaraðferðir II en lagað og betrumbætt svo hæfi vefmiðli líkt og Kreddum. Með þessari birtingu er ætlunin að kynna áhugaverða aðferð við að greina eigindleg gögn og sýna hvernig túlkandi fyrirbæraleg nálgun getur gagnast við að túlka og skilja orð eins viðmælanda. Viðmælandinn í þessu tilviki er bóndinn Hjörtur Kjerúlf frá Hrafnkelsstöðum á Fljótsdalshéraði en hann las yfir greinina og veitti mér góðfúslegt leyfi til að birta hana.
​

Read More
0 Comments

    Kreddur

    ​Allir geta sent inn grein fyrir Kreddur svo lengi sem viðfangsefnið tengist þjóðfræði á einn eða annan hátt.

    Greinar

    September 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    June 2020
    May 2016
    January 2016
    November 2015
    January 2015
    May 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    October 2013
    June 2013
    May 2013
    February 2013

    Flokkar

    All
    ævintýri
    Alþýðulækningar
    Biblían
    Dagbækur
    Efnismenning
    Englar
    Fatnaður
    Galdrar
    Jafnreacutetti
    Jón Árnason
    Kyngervi
    Kynjafræði
    Menningararfur
    Myndmiðlar
    Spíritismi
    Staðalmyndir
    þjóðsagnafræði
    þjóðsagnaverur
    þjóðtrú

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Félagið
    • Lög félagsins
    • Stjórn félagsins >
      • Fyrri stjórnir
  • Viðburðir
    • 2022-2023
    • Eldri viðburðir
    • Myndir
  • Fréttir
  • Þjóðfræðiefni
    • Hvað er þjóðfræði
  • Kreddur
    • Bárur
    • Brim
    • Móttaka greina
    • Ritstjórn Kredda
  • Hafa samband