Það er ljóst að alls staðar sem mannlíf þrífst, þar dafnar þjóðfræðin. Fagið teygir anga sína inn í heim nútíma myndmiðla og sjónvarpsefnis, þó að það sé fjöldaframleitt afþreyingarefni þá eru venjulegir einstaklingar á bak við tjöldin og hugmyndaheimur þeirra hlýtur á einhvern hátt að endurspeglast í því efni sem gefið er út. Kvikmyndin The Mask er þar engin undantekning.
0 Comments
|
KreddurAllir geta sent inn grein fyrir Kreddur svo lengi sem viðfangsefnið tengist þjóðfræði á einn eða annan hátt. Greinar
December 2025
|