Félag þjóðfræðinga á Íslandi
  • Heim
  • Félagið
    • Lög félagsins
    • Stjórn félagsins >
      • Fyrri stjórnir
  • Viðburðir
    • 2022-2023
    • Eldri viðburðir
    • Myndir
  • Fréttir
  • Þjóðfræðiefni
    • Hvað er þjóðfræði
  • Kreddur
    • Bárur
    • Brim
    • Móttaka greina
    • Ritstjórn Kredda
  • Hafa samband

Nóttin í baðstofunni um aldamótin 1900: Svefngenglar, tóbaksmenn, andvökur og þögnin - Trausti Dagsson

5/22/2013

0 Comments

 
Picture
Í baðstofum landsins í lok nítjándu aldar og byrjun þeirrar tuttugustu voru svefnhættir nokkuð öðruvísi en við eigum að venjast í dag. Ástæðan var sú að langflestir íbúar á bænum sváfu í sama rýminu. Því var algengast að allir færu í rúmið á sama tíma en sá tími var breytilegur sökum árstíðabundinna verka. Í Þjóðháttasafni Þjóðminjasafns Íslands leynist mikill fróðleikur um kvöldið og nóttina í íslensku baðstofunni og verður hér skyggnst inn í andrúmsloft sveitanæturinnar. Þjóðháttasafnið geymir heimildir um lífshætti fólks og hefur frá 1960 safnað efni skipulega með því að senda úr spurningaskrár, oftar en ekki til eldri borgara. Ekki er getið nafns, fæðingardags eða heimili heimildamanna í þessari skrá þjóðháttasafnsins en svörin voru skráð árið 1978.
​

Read More
0 Comments

    Kreddur

    ​Allir geta sent inn grein fyrir Kreddur svo lengi sem viðfangsefnið tengist þjóðfræði á einn eða annan hátt.

    Greinar

    September 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    June 2020
    May 2016
    January 2016
    November 2015
    January 2015
    May 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    October 2013
    June 2013
    May 2013
    February 2013

    Flokkar

    All
    ævintýri
    Alþýðulækningar
    Biblían
    Dagbækur
    Efnismenning
    Englar
    Fatnaður
    Galdrar
    Jafnreacutetti
    Jón Árnason
    Kyngervi
    Kynjafræði
    Menningararfur
    Myndmiðlar
    Spíritismi
    Staðalmyndir
    þjóðsagnafræði
    þjóðsagnaverur
    þjóðtrú

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Félagið
    • Lög félagsins
    • Stjórn félagsins >
      • Fyrri stjórnir
  • Viðburðir
    • 2022-2023
    • Eldri viðburðir
    • Myndir
  • Fréttir
  • Þjóðfræðiefni
    • Hvað er þjóðfræði
  • Kreddur
    • Bárur
    • Brim
    • Móttaka greina
    • Ritstjórn Kredda
  • Hafa samband