Það má lesa margt úr klæðnaði okkar en í honum endurspeglast sjálfsmyndin. Sjálfsmyndin mótast af því umhverfi sem við ölumst upp í og af þeim hópum sem við tilheyrum. Það er ekki bara tíska sem hefur áhrif á klæðnaðinn, því í honum getur falist ákveðin yfirlýsing. Í þessari grein er ætlunin að skoða hvernig og hvort kvennabaráttan hafði áhrif á klæðaburð fólks og þá hvernig. Tekin eru fyrir tvö tímabil mikilla þjóðfélagsbreytinga, það eru aldamótin 1900 og árin í kringum 1970.
0 Comments
|
KreddurAllir geta sent inn grein fyrir Kreddur svo lengi sem viðfangsefnið tengist þjóðfræði á einn eða annan hátt. |