Félag þjóðfræðinga á Íslandi
  • Heim
  • Félagið
    • Lög félagsins
    • Stjórn félagsins >
      • Fyrri stjórnir
  • Viðburðir
    • Viðburðir 2024 - 2025
    • Landsbyggðarráðstefna 2023 >
      • Dagskrá Landsbyggðarráðstefnu
      • Málstofur og erindi
    • Myndir
  • Fréttir
    • Þjóðfræðingur Mómentsins
  • Þjóðfræðiefni
    • Hvað er þjóðfræði
  • Kreddur
    • Bárur
    • Brim
    • Móttaka greina
    • Ritstjórn Kredda
  • Hafa samband

Handskrifaða sveitarblaðið Dalbúinn - Jón Jónsson

11/20/2023

0 Comments

 
Picture
Veturinn 1891 byrjuðum við Níels á blaði sem hét „Dalbúinn“, skiptumst við á að skrifa það, og varð árg. 7 arkir. Árið eftir 1892 skrifaði ég blaðið einn og þá varð árg. 25 arkir. Næsta vetur (1893) kom út þriðji og síðasti árg. Dalbúans 11 arkir að stærð. Dalbúinn fór fárra á milli, komst þó norður á Gjögur til Bjarna Sæmundssonar, tengdaföður Níelsar bróður míns, og Benedikt í Geststaðaseli fékk að lesa hann. Annars fór Dalbúinn fremur huldu höfði, þó ekki ætti hann sökótt við menn. Efni blaðsins var fróðleikur ýmiskonar, sögur, ljóðmæli, skrítlur, gátur og fréttir. Lét ég svo binda inn alla 3 árg. og er sú bók nú í eigu minni.
​Þannig kemst Halldór Jónsson frá Tind í Miðdal við Steingrímsfjörð á Ströndum (f. 1871) að orði, í kaflanum Skriftir í sjálfsævisögu sinni sem er varðveitt í handriti á Handritasafni Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns og hefur einnig verið birt á prenti (Sigurður Gylfi Magnússon, 1997a, bls. 24-47, bein tilv. bls. 46-47). Þar er einkum fjallað um fyrstu tvo áratugina sem Halldór lifði og er ævisagan skrifuð árið 1906. 

Read More
0 Comments

    Kreddur

    ​Allir geta sent inn grein fyrir Kreddur svo lengi sem viðfangsefnið tengist þjóðfræði á einn eða annan hátt.

    Greinar

    December 2025
    February 2025
    January 2025
    December 2024
    November 2023
    August 2023
    May 2023
    April 2023
    September 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    June 2020
    May 2016
    January 2016
    November 2015
    January 2015
    May 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    October 2013
    June 2013
    May 2013
    February 2013

    Flokkar

    All
    ævintýri
    Alþýðulækningar
    Biblían
    Dagbækur
    Efnismenning
    Englar
    Fatnaður
    Galdrar
    Jafnreacutetti
    Jón Árnason
    Kyngervi
    Kynjafræði
    Menningararfur
    Myndmiðlar
    Spíritismi
    Staðalmyndir
    þjóðsagnafræði
    þjóðsagnaverur
    þjóðtrú

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Félagið
    • Lög félagsins
    • Stjórn félagsins >
      • Fyrri stjórnir
  • Viðburðir
    • Viðburðir 2024 - 2025
    • Landsbyggðarráðstefna 2023 >
      • Dagskrá Landsbyggðarráðstefnu
      • Málstofur og erindi
    • Myndir
  • Fréttir
    • Þjóðfræðingur Mómentsins
  • Þjóðfræðiefni
    • Hvað er þjóðfræði
  • Kreddur
    • Bárur
    • Brim
    • Móttaka greina
    • Ritstjórn Kredda
  • Hafa samband