Félag þjóðfræðinga á Íslandi
  • Heim
  • Félagið
    • Lög félagsins
    • Stjórn félagsins >
      • Fyrri stjórnir
  • Viðburðir
    • 2022-2023
    • Eldri viðburðir
    • Myndir
  • Fréttir
  • Þjóðfræðiefni
    • Hvað er þjóðfræði
  • Kreddur
    • Bárur
    • Brim
    • Móttaka greina
    • Ritstjórn Kredda
  • Hafa samband

Nornirnar í Canewdon - Ragnheiður Þ. Jónsdóttir

3/6/2022

0 Comments

 
Picture
Þjóðtrú Íslendinga hefur í gegnum tíðina verið rík af allskyns sögnum af furðufyrirbærum og yfirskilvitlegum hlutum sem gengu manna á milli. Sagnirnar voru stundum sagðar til skemmtunar og stundum sem víti til varnaðar. Þar má nefna draugasagnir um móra og skottur sem ásóttu menn sem ekki komu þeim til aðstoðar í lifanda lífi. Ekki má heldur gleyma sögnum um huldufólk og álfa í steinum sem voru ýmist vinveittir eða fjandsamlegir fólki. Á 18. öld þegar upplýsingin kom til skjalanna komu fram efasemdarmenn sem sögðu að þjóðsögur stönguðust ekki aðeins á við vísindin heldur væru hreinlega heimskulegar. Þó Íslendingar upp til hópa trúi kannski ekki efni þjóðsagnanna í dag virðast ýmsir vera opnir fyrir möguleikanum á að það sé eitthvað meira á bakvið tilveruna en við sjáum og heyrum. Leifar af þjóðtrúnni hafa fylgt okkur inn í nútímann og skýrasta dæmið um það er þegar álfatrú hefur áhrif á framkvæmdir ríkisstofnana eins og Vegagerðarinnar. ​Í þjóðsagnasöfnum Íslendinga má finna sagnir um galdramenn en eitt af því sem náði ekki að festa rætur í íslenskri sagnahefð voru sögur af nornum og trúin á mátt þeirra. Í þessari grein verður sagt frá nornatrú á Englandi og hvernig birtingarmynd hennar náði að heltaka heilt þorp á 20. öldinni. 

Read More
0 Comments

Hógværð og hugrekki: Um birtingarmyndir kven- og karlhetja í völdum ævintýrum Jóns Árnasonar - Áslaug Heiður Cassata

5/24/2016

0 Comments

 
Picture
Smelltu hér til að fá greinina á pdf formi
File Size: 154 kb
File Type: pdf
Download File

Inngangur
Þegar kom að því að ég færi að skrifa lokaritgerð mína í þjóðfræði var ég staðráðin í því að skrifa um ævintýri, enda hafði heimur ævintýranna og möguleikar rannsókna á þeim heillað mig verulega. Ég tók allar mína valeiningar innan kynjafræðinnar og var því spennt fyrir því að sameina þetta tvennt, ævintýri og kynjafræði.
​

Read More
0 Comments

    Kreddur

    ​Allir geta sent inn grein fyrir Kreddur svo lengi sem viðfangsefnið tengist þjóðfræði á einn eða annan hátt.

    Greinar

    September 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    June 2020
    May 2016
    January 2016
    November 2015
    January 2015
    May 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    October 2013
    June 2013
    May 2013
    February 2013

    Flokkar

    All
    ævintýri
    Alþýðulækningar
    Biblían
    Dagbækur
    Efnismenning
    Englar
    Fatnaður
    Galdrar
    Jafnreacutetti
    Jón Árnason
    Kyngervi
    Kynjafræði
    Menningararfur
    Myndmiðlar
    Spíritismi
    Staðalmyndir
    þjóðsagnafræði
    þjóðsagnaverur
    þjóðtrú

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Félagið
    • Lög félagsins
    • Stjórn félagsins >
      • Fyrri stjórnir
  • Viðburðir
    • 2022-2023
    • Eldri viðburðir
    • Myndir
  • Fréttir
  • Þjóðfræðiefni
    • Hvað er þjóðfræði
  • Kreddur
    • Bárur
    • Brim
    • Móttaka greina
    • Ritstjórn Kredda
  • Hafa samband