Við vorum svo heppin að fá frábært tilboð á leiksýninguna Velkomin heim sem sýnd er í Þjóðleikhúsinu og þjóðfræðingurinn Andrea Vilhjálmsdóttir stendur að. Af því tilefni verður blásið til hópferðar í leikhús sunnudaginn 10. febrúar kl. 19:30. Hægt er að fræðast meira um sýninguna hér og svo skrá sig í beinu framhaldi með því að ýta hér en skráningu lýkur 31. janúar.
*Smáa letrið: Ef einhver kemst ekki með okkur í hópferðina en langar að sjá sýninguna á öðrum tíma má hafa samband við okkur til að nálgast afsláttarkóða á [email protected].
0 Comments
Leave a Reply. |
Félag þjóðfræðinga á ÍslandiHér má finna allskonar skemmtilegar fréttir um viðburði, þjóðfræðinga, þjóðfræði og hvað sem er. Ef ykkur langar að koma einhverju á framfæri má senda fréttatilkynningar á [email protected] Færslur
October 2024
|