![]() Fimmtudaginn 4. apríl ætlum við að halda Litla SIEF í Odda 201 í Háskóla Íslands á milli kl. 16:30 - 19:30. SIEF stendur fyrir International Society for Ethnology and Folklore á ensku og er litla SIEF undirbúningur fyrir stóra þjóðfræði ráðstefnu sem fer fram í Santiago de Compostela 14.-17. apríl. Þann 4. apríl gefst frábært tækifæri til að hlusta á hluta þeirra íslensku fræðimanna sem ætla að flytja fyrirlestra eða kynningar í Santiago og fá innsýn í hvað nemar, þjóðfræðingar og aðrir fræðimenn á þessu sviði eru að rannsaka og fást við! Málstofustjóri verður Kristinn Schram. Dagskrá: Fyrri hluti: Downtown blues. Transformation of a city centre -Snjólaug G. Jóhannesdóttir Fornar leiðir fyrr og nú -Bjarki Bjarnason Facing the centre - whilst looking over your shoulder. A case study of the Faroese chain dance as a tourist attraction. -Tóta Árnadóttir Rebellious Women in Legends: Legends as a Reflection on Society and Values -Dagrún Ósk Jónsdóttir Kaffihlé Félag Þjóðfræðinga býður uppá léttar veitingar og kaffi fyrir gesti Seinni hluti They are actualy real! Folklore, reality and affect -Eva Þórdís Ebenezersdóttir These people are just trying to make a warm home in our cold country -Katla Kjartansdóttir Planes, telephone wires and suicide mattress: fear, change and visions of the future in Icelandic 20th century folk narrative -Alice Bower Drifting Tracks: Human and non-human mobility on transartic and transnational shores -Kristinn Schram Við hlökkum til að sjá ykkur á fimmtudaginn!
0 Comments
Leave a Reply. |
Félag þjóðfræðinga á ÍslandiHér má finna allskonar skemmtilegar fréttir um viðburði, þjóðfræðinga, þjóðfræði og hvað sem er. Ef ykkur langar að koma einhverju á framfæri má senda fréttatilkynningar á [email protected] Færslur
January 2025
|