Félag þjóðfræðinga á Íslandi
  • Heim
  • Félagið
    • Lög félagsins
    • Stjórn félagsins >
      • Fyrri stjórnir
  • Viðburðir
    • Viðburðir 2024 - 2025
    • Landsbyggðarráðstefna 2023 >
      • Dagskrá Landsbyggðarráðstefnu
      • Málstofur og erindi
    • Myndir
  • Fréttir
    • Þjóðfræðingur Mómentsins
  • Þjóðfræðiefni
    • Hvað er þjóðfræði
  • Kreddur
    • Bárur
    • Brim
    • Móttaka greina
    • Ritstjórn Kredda
  • Hafa samband

Litla SIEF þann 4. apríl

4/1/2019

0 Comments

 
Picture
Fimmtudaginn 4. apríl ætlum við að halda Litla SIEF í Odda 201 í Háskóla Íslands á milli kl. 16:30 - 19:30.

SIEF stendur fyrir International Society for Ethnology and Folklore á ensku og er litla SIEF undirbúningur fyrir stóra þjóðfræði ráðstefnu sem fer fram í Santiago de Compostela 14.-17. apríl.

Þann 4. apríl gefst frábært tækifæri til að hlusta á hluta þeirra íslensku fræðimanna sem ætla að flytja fyrirlestra eða kynningar í Santiago og fá innsýn í hvað nemar, þjóðfræðingar og aðrir fræðimenn á þessu sviði eru að rannsaka og fást við!

Málstofustjóri verður Kristinn Schram.

Dagskrá:

Fyrri hluti:

Downtown blues. Transformation of a city centre
-Snjólaug G. Jóhannesdóttir

Fornar leiðir fyrr og nú
-Bjarki Bjarnason

Facing the centre - whilst looking over your shoulder. A case study of the Faroese chain dance as a tourist attraction.
-Tóta Árnadóttir

Rebellious Women in Legends: Legends as a Reflection on Society and Values
-Dagrún Ósk Jónsdóttir

Kaffihlé
Félag Þjóðfræðinga býður uppá léttar veitingar og kaffi fyrir gesti

Seinni hluti

They are actualy real! Folklore, reality and affect
-Eva Þórdís Ebenezersdóttir

These people are just trying to make a warm home in our cold country
-Katla Kjartansdóttir

Planes, telephone wires and suicide mattress: fear, change and visions of the future in Icelandic 20th century folk narrative
-Alice Bower

Drifting Tracks: Human and non-human mobility on transartic and transnational shores
-Kristinn Schram

Við hlökkum til að sjá ykkur á fimmtudaginn!


0 Comments



Leave a Reply.

    Félag þjóðfræðinga á Íslandi

    Hér má finna allskonar skemmtilegar fréttir um viðburði, þjóðfræðinga, þjóðfræði og hvað sem er. Ef ykkur langar að koma einhverju á framfæri má senda fréttatilkynningar á [email protected]

    Færslur​

    September 2025
    August 2025
    May 2025
    April 2025
    March 2025
    January 2025
    October 2024
    September 2024
    August 2024
    May 2024
    November 2023
    August 2023
    October 2022
    August 2022
    September 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018

    Flokkar

    All
    Pistill
    Ráðstefnur
    Söfn
    Söfnun
    Viðburðir
    Þjóðfræði
    Þjóðfræðingur Mánaðarins

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Félagið
    • Lög félagsins
    • Stjórn félagsins >
      • Fyrri stjórnir
  • Viðburðir
    • Viðburðir 2024 - 2025
    • Landsbyggðarráðstefna 2023 >
      • Dagskrá Landsbyggðarráðstefnu
      • Málstofur og erindi
    • Myndir
  • Fréttir
    • Þjóðfræðingur Mómentsins
  • Þjóðfræðiefni
    • Hvað er þjóðfræði
  • Kreddur
    • Bárur
    • Brim
    • Móttaka greina
    • Ritstjórn Kredda
  • Hafa samband