Þá nýtum við tækifærið og óskum eftir nýju efni en hægt er að senda inn efni í tveim flokkum: Bárur (pistlar og hugleiðingar) og Brimöldur (greinar). Hver sem er getur sent inn efni í Kreddur svo fremi sem efnið tengist þjóðfræði á einn eða annan hátt.
Ef einhver eru áhugasöm um að sitja í ritstjórn Kredda má gefa færi á sér með að senda póst á netfangið [email protected] Við þökkum þeim sem stóðu að tímaritinu á sínum tíma kærlega fyrir framtakssemi og vel unnin störf.
0 Comments
Leave a Reply. |
Félag þjóðfræðinga á ÍslandiHér má finna allskonar skemmtilegar fréttir um viðburði, þjóðfræðinga, þjóðfræði og hvað sem er. Ef ykkur langar að koma einhverju á framfæri má senda fréttatilkynningar á [email protected] Færslur
September 2024
|