Fjölskyldudagur Félags þjóðfræðinga á Íslandi og Þjóðbrókar verður haldinn laugardaginn 11. maí í Frístundagarðinum við Gufunesbæ! Við mætum á svæðið kl. 14:30 en þar er mikið af allskonar leiktækjum og skemmtun. Klukkan 15:00 mætir galdramaðurinn Einar einstaki svo á svæðið og verður með smá sýningu, þá verður boðið upp á pulsur og svaladrykki fyrir alla!
Við hvetjum sem flesta til að mæta og eiga glaðan dag með okkur!
0 Comments
Leave a Reply. |
Félag þjóðfræðinga á ÍslandiHér má finna allskonar skemmtilegar fréttir um viðburði, þjóðfræðinga, þjóðfræði og hvað sem er. Ef ykkur langar að koma einhverju á framfæri má senda fréttatilkynningar á [email protected] Færslur
January 2025
|