Sæl verið þið!
Þriðjudaginn 3. september ætlum við í Félagi þjóðfræðinga á Íslandi að skella okkur á Gleðistund eða Happy hour á Mímisbar á Hótel Sögu kl. 16:00 og fram á rauða nótt (Happy hour er á milli kl. 16-18 og svo aftur kl. 21-23). Hér má sjá viðburðinn á Facebook. Þetta er fullkomið tækifæri til að hitta alla aftur, spjalla saman og hafa gaman! Vonumst til að sjá sem flesta!
0 Comments
Leave a Reply. |
Félag þjóðfræðinga á ÍslandiHér má finna allskonar skemmtilegar fréttir um viðburði, þjóðfræðinga, þjóðfræði og hvað sem er. Ef ykkur langar að koma einhverju á framfæri má senda fréttatilkynningar á [email protected] Færslur
September 2024
|