Þjóðarspegillinn, ráðstefna Háskóla Íslands í félagsvísindum, verður haldinn í 19. skipti núna föstudaginn 26. október. Ráðstefnan er haldin í október ár hvert. Um 170 fyrirlestrar eru fluttir í u.þ.b. 45 málstofum sem fjalla um það sem efst er á baugi í rannsóknum á sviði félagsvísinda á Íslandi. Frítt er á alla fyrirlestra ráðstefnunar. Hægt er að nálgast dagskrána í heild sinni með því að ýta HÉR Við höfum einnig tekið saman nokkrar áhugaverðar málstofur þar sem þjóðfræðingar halda erindi:
0 Comments
Leave a Reply. |
Félag þjóðfræðinga á ÍslandiHér má finna allskonar skemmtilegar fréttir um viðburði, þjóðfræðinga, þjóðfræði og hvað sem er. Ef ykkur langar að koma einhverju á framfæri má senda fréttatilkynningar á [email protected] Færslur
October 2024
|