Þeir þjóðfræðingar sem munu segja frá ritgerðum sínum eru:
Fjóla K. Guðmundsdóttir - Hulduheimafæðingar: Þróun og einkenni íslenskra ljósmóðursagna á 19. og 20. öld. Vigdís Lilja Guðmundsdóttir - „If I am a star, the people made me a star. No studio, no person, but the people did.“ Lífsferill Marilyn Monroe og áhrif hennar á poppmenningu. Ragnhildur Sara Arnarsdóttir - „Hátíð fyrir þá en þetta er dálítið kreisí fyrir hina.“ Upplifun fólks af Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Thelma Björgvinsdóttir - “...svo miklar drossíur” Silver Cross barnavagnar - saga, menning og fortíðarþrá í íslensku samfélagi á 20. og 21. öld Viðburðurinn er haldinn í samstarfi Félags þjóðfræðinga á Íslandi og Þjóðbrókar og eru allir velkomnir! Eftir Þjóðfræðigleraugun munum við svo færa okkur yfir á Stúdentakjallarann og halda fjörinu áfram þar.
0 Comments
Leave a Reply. |
Félag þjóðfræðinga á ÍslandiHér má finna allskonar skemmtilegar fréttir um viðburði, þjóðfræðinga, þjóðfræði og hvað sem er. Ef ykkur langar að koma einhverju á framfæri má senda fréttatilkynningar á [email protected] Færslur
October 2024
|