Fyrsta starf eftir útskrift og hvað ertu að gera núna?
Deildarstjóri á leikskóla, síðan blaðamaður, ritstjóri, kennari og bóndi. Hver eru þín helstu áhugamál? Helstu áhugamál eru líklega sjálfbær búskapur og líferni og fólk. Allt sem fólk gerir, af hverju það gerir það og hvernig það reynir að bjarga sér, búa sér til sitt líf og heim með það sem það hefur. Hefurðu einhverja hjátrú sem þú brýtur aldrei gegn? Ég myndi aldrei grafa á álagabletti. Og ég er dauðhrædd við drauga..
0 Comments
Leave a Reply. |
Félag þjóðfræðinga á ÍslandiHér má finna allskonar skemmtilegar fréttir um viðburði, þjóðfræðinga, þjóðfræði og hvað sem er. Ef ykkur langar að koma einhverju á framfæri má senda fréttatilkynningar á [email protected] Færslur
September 2024
|