Okkur þykir miður að tilkynna að vegna takmarkana á samkomuhaldi sem yfirvöld hafa sett vegna Covid19 hefur verið ákveðið að fresta Landsbyggðarráðstefnunni, sem átti að fara fram helgina 13.-15. maí á Egilsstöðum, til haustsins. Nánari tímasetning verður auglýst við fyrsta tækifæri. Við vonumst til að þið sjáið ykkur sem allra flest fært að mæta þá.
0 Comments
Leave a Reply. |
Félag þjóðfræðinga á ÍslandiHér má finna allskonar skemmtilegar fréttir um viðburði, þjóðfræðinga, þjóðfræði og hvað sem er. Ef ykkur langar að koma einhverju á framfæri má senda fréttatilkynningar á [email protected] Færslur
October 2024
|