Þriðjudaginn 18. október síðastliðinn héldu tveir nýútskrifaðir meistaranemar fyrirlestur um rannsóknir sínar á fyrirlestrinum Letur og langspil. Það voru þau Eyjólfur Eyjólfsson og Sigrún Sigvaldadóttir.
Við birtum hér nokkrar myndir af viðburðinum. Við þökkum fyrirlesurunum kærlega fyrir og öllum þeim sem komu og hlustuðu en bráðlega verður upptaka af fyrirlestrinum komin inná VIMEO þar sem hún verður aðgengileg fyrir félagsmenn/konur/kvár okkar.
0 Comments
Leave a Reply. |
Félag þjóðfræðinga á ÍslandiHér má finna allskonar skemmtilegar fréttir um viðburði, þjóðfræðinga, þjóðfræði og hvað sem er. Ef ykkur langar að koma einhverju á framfæri má senda fréttatilkynningar á [email protected] Færslur
September 2024
|