Nú ætlum við að efla til keppni um nýtt einkennis merki (lógó) fyrir Félag þjóðfræðinga á Íslandi! Það má vera hvernig sem er en verður auðvitað að tengjast þjóðfræði á einhvern hátt. Það er mikilvægt að lógó-ið sé vandað en ekkert hámark er á hve margar hugmyndir hver einstaklingur má senda inn, ekki er heldur nauðsynlegt að vera í félaginu til að senda inn hugmynd.
Skila þarf inn lógó-inu fyrir 20. maí í tölvupósti á netfangið [email protected] í góðri upplausn! Kosið verður um lógóið á aðalfundi Félags þjóðfræðinga sem haldinn verður föstudaginn 24. maí næstkomandi! Skemmtileg verðlaun verða fyrir lógóið sem verður valið
0 Comments
Leave a Reply. |
Félag þjóðfræðinga á ÍslandiHér má finna allskonar skemmtilegar fréttir um viðburði, þjóðfræðinga, þjóðfræði og hvað sem er. Ef ykkur langar að koma einhverju á framfæri má senda fréttatilkynningar á [email protected] Færslur
October 2024
|