Miðasalan á Þorrablót Þjóðbrókar og FÞÍ er í fullum gangi. Síðasti dagur miðasölu er 10. febrúar. Bæði er hægt að kaupa miða í Odda í Háskóla Íslands milli klukkan 11 og 15 en þau sem ekki komast í miðasöluna geta sent tölvupóst á [email protected] eða haft samband við okkur í skilaboðum á Facebook.
Miðaverð er 6500 kr. fyrir félagsmenn Þjóðbrókar og FÞÍ og 7500 kr. fyrir aðra. Þorrablótið sjálft er svo 14. febrúar í Akóges salnum að Lágmúla 4, á 3. hæð. Húsið opnar klukkan 18:00 og borðhald hefst klukkan 19:00. Nánari upplýsingar um Þorrablótið má finna hér.
0 Comments
Leave a Reply. |
Félag þjóðfræðinga á ÍslandiHér má finna allskonar skemmtilegar fréttir um viðburði, þjóðfræðinga, þjóðfræði og hvað sem er. Ef ykkur langar að koma einhverju á framfæri má senda fréttatilkynningar á [email protected] Færslur
September 2024
|